Fréttir

Handhafar A og B aðgönguskírteina

handbolti2020

Handhafar A og B aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á annan leik Stjörnunnar og Gróttu í úrslitum Olís-deildar kvenna 7. maí næstkomandi verða að sækja miða á leikinn á morgun miðvikudag eða fimmtudaginn 7.maí, milli kl.13.00 og 16.00 í Ásgarði í Garðabæ.

Miðar verða eingöngu afhentir gegn framvísun skírteinis og skilríkja.

ATH. Miðar verða ekki afhentir á öðrum tíma.

Leikurinn fer fram nk. fimmtudag, 7. maí, kl.19:30 í Mýrinni.

Nýjustu fréttir

HSÍ
Ómar Ingi Magnússon
Aganefnd
Rautt spjald