Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram 29. og 30. desember nk.
Hóparnir voru birtir í vikunni og má finna þá
HÉR.
Æfingatímar - Drengir:
Lau. 29.12. 8.30 - 9.45 Kórinn
15.00 - 16.15 Kórinn
Sun. 30.12. 9.00 - 10.30 Varmá
13.30 - 14.45 Varmá
Æfingatímar - Stúlkur:
Lau. 29.12. 9.45 - 11.00 Kórinn
16.15 - 17.30 Kórinn
Sun. 30.12. 10.30 - 12.00 Varmá
14.45 - 16.00 Varmá
Allar nánari upplýsingar um Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins veitir Einar Guðmundsson, einarg@hsi.is