Dagana 18.-23.maí fer fram Grunnskólamót Höfuðborga Norðurlanda í íþróttum í Reykjavík. Meðal annars verður keppt í handknattleik stúlkna sem eru fæddar árið 2000.
Leikið verður í Laugardalshöll
19.maí
kl.12:15
Reykjavík-Osló
20.maí
kl.12:00
Reykjavík-Helsinki
21.maí
kl.10:45
Reykjavík-Kaupmannahöfn
22.maí
kl.11:30
Reykjavík-Stokkhólmur
Reykjavíkurúrvalið verður þannig skipað:
Berglind Björnsdóttir - Árbæjarskóli/Fylkir
Hrafnhildur Irma Jónsdóttir - Árbæjarskóli/Fylkir
Margrét Einarsdóttir - Árbæjarskóli/Fylkir
Hrefna Sæmundsdóttir - Árbæjarskóli/Fylkir
Lena Margrét Valdmarsdóttir - Háaleitisskóli/Fram
Sara Sif Helgadóttir - Vættaskóli/Fjölnir
Sara Dögg Hjaltadóttir - Vættaskóli/Fjölnir
Sigríður Birta Pétursdóttir - Hlíðaskóli/Valur
Auður Ester Gestsdóttir - Hlíðaskóli/Valur
Harpa Lind Róbertsdóttir - Seljaskóli/ÍR
Þjálfari er Hafdís Guðjónsdóttir.
handbolti2020
Nýjustu fréttir