Fréttir

Grótta - Stjarnan í kvöld

handbolti2020

Úrslitakeppni Olís deildar kvenna heldur áfram í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast á Seltjarnarnesi kl.19.45.



Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Stjörnunni en sigra þarf 3 leiki til að komast í úrslitaeinvígið.



Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV Íþróttir.

Nýjustu fréttir

Yngri landslið
HSÍ Lógó
Rautt spjald