Grill66-deild karla Grill66-deild kvenna Grill66-deildin

Grill66 deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2024

Herbert Ingi Sigfússon

 

Grill66 deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2024

Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu.

Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun:

Efnilegast leikmaður Grill66 deild kvenna
Katrín Anna Ásmundsdóttir - Grótta

Efnilegast leikmaður Grill66 deild karla
Marel Baldvinsson – Fram U

Besti varnarmaður Grill66 deild kvenna
Ída Margrét Stefánsdóttir - Grótta

Besti varnarmaður Grill66 deild karla
Brynjar Hólm Grétarsson - Þór

Besti sóknarmaður Grill66 deild kvenna
Katla María Magnúsdóttir - Selfoss

Besti sóknarmaður Grill66 deild karla
Hrannar Ingi Jóhannsson - ÍR

Besti markmaður Grill66 deild kvenna
Ingunn María Brynjarsdóttir - Fram U

Besti markmaður Grill66 deild karla
Jonas Maier – Hörður

Besti þjálfari í Grill66 deild kvenna
Eyþór Lárusson - Selfoss

Besti þjálfari í Grill66 deild karla
Bjarni Fritzson - ÍR

Leikmaður ársins í Grill66 deild kvenna
Katla María Magnúsdóttir - Selfoss

Leikmaður ársins í Grill66 deild karla
Hrannar Ingi Jóhannsson - ÍR

Efnilegust: Marel og Katrín Anna

Bestu markmenn: Ingunn María

Bestu varnarmenn: Hrannar fyrir hönd Brynjars Hólm og Ída Margrét.

Bestu sóknarmenn og bestu leikmenn: Hrannar Ingi og Katla María

Bestu þjálfarar: Hrannar fyrir hönd Bjarna og Eyþór

Allir verðlaunahafar Grill 66 deildanna

Nýjustu fréttir

Aganefnd
Rautt spjald
Powerade bikarinn
Powerade bikarinn - nýtt logo