Fréttir

Gísli og Hafsteinn dæma á Special Olympics

handbolti2020

Þeir Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson munu halda til Los Angeles nk. fimmtudag þar sem þeir koma til með að dæma á Special Olympics sem fer fram dagana 25.-02. ágúst.

Þetta er í fjórða sinn sem þeir félagar dæma á Special Olympics en leikarnir fara fram á fjögurra ára fresti.

Nýjustu fréttir

Rautt spjald
Yngri landslið
U20 ára landslið karla valið.