Aganefnd Fréttir

Fundur aganefndar HSÍ, 7. apríl 2015.

handbolti2020

Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:





1. Þórarinn Þórarinnsson leikmaður FH fékk útilokun með skýrslu vegna mjög grófs brots í leik FH og HK í 3.fl.ka. 31.03.2015. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í þriggja leikja bann.





Önnnur mál lágu ekki fyrir



Gunnar K. Gunnarsson, formaður.

Nýjustu fréttir

Undirskrift
Ísland - Grænland