Aganefnd Fréttir

Fundur Aganefndar HSÍ, 10. feb. 2015

handbolti2020

Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:



1. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir leikmaður ÍR fékk útilokun með skýrslu vegna grófs brots í leiks ÍR og Gróttu í M.fl.kv. 07.02.2015. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í tveggja leikja bann að tekni tilliti til ítrekunaráhrifa.



2. Haddur Júlíus Stefánsson starfsmaður KA fékk útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrara framkomu í garð dómara í leik ÍR og KA í 3.fl.ka. 08.02.2015. Niðurstaða aganefndar er að starfsmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.



Önnnur mál lágu ekki fyrir



Gunnar K. Gunnarsson, formaður

Nýjustu fréttir

HSÍ
Sólveig Jónsdóttir
HSÍ
U20 ára landslið karla valið.