Mótamál

Frestað vegna veðurs

Ólafur Ólafsson

 

Þar sem Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða viðvörun fyrir stóran hluta landsins hefur Handknattleikssamband Íslands tekið ákvörðun um að fresta öllum þeim leikjum sem fram áttu að fara í kvöld.

Á vef Veðurstofunnar kemur fram:

“Sunnan 28-33 m/s og hvassara í vindstrengjum. Talsverð rigning á köflum. Foktjón mjög líklegt og það getur verið hættulegt að vera á ferð utandyra. Ekkert ferðaveður.”

Nýir leikdagar verða gefnir út síðar í dag.

Nýjustu fréttir

Aganefnd
Rautt spjald
HSÍ
Handbolti fyrir alla