Fréttir

Frestað í Eyjum

handbolti2020

Sökum þess að Herjólfur siglir ekki í Landeyjarhöfn í dag hefur verið ákveðið að fresta leik ÍBV og Vals í Olís deild karla sem fram átti að fara í kvöld.



Leikurinn verður leikinn á morgun, föstudag, kl.18.30.

Nýjustu fréttir

A landslið karla
Donni
A landslið karla
Opin æfing 2026