Fréttir

Fram Coca Cola bikarmeistarar 3.flokks kvenna

handbolti2020

Framstúlkur urðu í dag bikarmeistarar 3.flokks kvenna þegar liðið sigraði ÍBV 23-22 í æsispennandi leik en sigurmark Fram kom 5 sekúndum fyrir leikslok.



Staðan í hálfleik var 12-11 fyrir Fram.


Maður leiksins var valin Hulda Dagsdóttir leikmaður Fram en hún átti stórleik og skoraði 11 mörk.

Nýjustu fréttir

Rautt spjald
Yngri landslið
U20 ára landslið karla valið.