Flugfélags Íslands mótið | Úrslitin ráðast í kvöld
handbolti2020
Úrslitaleikir Flugfélags Íslands mótsins fara fram í kvöld.
Eftir bráðskemmtilega undanúrslitaleiki í gær er ljóst hvaða lið mætast.
Úrslitaleikur kvenna:
kl. 18.30 Fram - Stjarnan
Úrslitaleikur karla:
kl. 20.15 Afturelding- FH
Spilað er á Seltjarnarnesi og eru áhorfendur hvattir til að mæta og styðja sitt lið.