Fréttir

FH Íslandsmeistarar 4.flokks ka yngri

handbolti2020

FH varð í dag Íslandsmeistarar 4.flokks karla yngri þegar liðið sigraði Þór Ak. 24-23 í æsispennandi úrslitaleik í Austurbergi.

Staðan í hálfleik var 14-13 FH í vil.

Maður leiksins var valinn Gísli Kristjánsson leikmaður FH en hann átti stórleik og skoraði 13 mörk.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna