Valur mætir AHC Potaissa Turda í seinni leik liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu sunnudaginn 30. apríl kl. 15.00. Leikurinn fer fram í Rúmeníu.