Nú þegar ein umferð er búin í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik er ekki úr vegi að líta á hvernig staðan er og hvenær næstu leikir fara fram. Önnur umferð í milliriðli eitt fer fram á morgun, laugardag.
Ungverjaland 2|0|1|53:54|2
19.1 Portúgal - Ísland kl. 13
19.1 Slóvenía - Ungverjaland kl. 15.15
19.1 Noregur - Svíþjóð kl. 17.30
21.1 Portúgal - Slóvenía kl. 15
21.1 Noregur - Ísland kl. 17.30
21.1 Ungverjaland - Svíþjóð kl. 19.30
22.1 Portúgal - Ungverjaland kl. 15
22.1 Noregur - Slóvenía kl. 17.15
22.1 Svíþjóð - Ísland kl. 19.30
Þýskaland 2|1|0|1|57:56|2
Austurríki 2|1|0|1|55:56|2
Hv.Rússl. 2|0|0|2|46:62|0
18.1 Hvíta-Rússland - Tékkland kl. 15
18.1 Spánn - Austurríki kl. 17.15
18.1 Króatía - Þýskaland kl.19.30
20.1 Króatía - Tékkland kl. 15
20.1 Hvíta-Rússland - Spánn kl. 17.15
20.1 Austurríki - Þýskaland kl. 19.30
22.1 Króatía - Spánn kl. 15
22.1 Hvíta-Rússland - Austurríki kl. 17.15
22.1 Tékkland - Þýskaland kl. 19.30
Að lokinni milliriðlakeppninnar leika leika tvö efstu lið hvors riðils í kross í undanúrslitum föstudaginn 24. janúar. Sigurliðin leika til úrslita sunnudaginn 26. janúar. Tapliðin leika um bronsið sama dag. Eins verður leikið um 5. og 6. sæti mótsins vegna niðurröðunar í tvö sæti í riðla fyrir forkeppni Ólympíuleikanna. Liðin sem hafna í þriðja sæti hvors milliriðils leika um 5. og 6. sætið.
Allir leiktímar eru miðaðir við klukkuna á Íslandi.
#strakarnirokkar
#handbolti
#ehfeuro2020
#dreamwinremember