EHF | Valsmenn á leið í úrslitaleik
Kjartan Ólafsson
EHF | Valsmenn á leið í úrslitaleik
Valur er komið í úrslit Evrópubikars EHF karla í handbolta eftir 30 - 24 sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag.
Valsmenn mæta Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði.
Til hamingju Valur!!