Fréttir

Dregið hjá u-19

handbolti2020

Í dag var dregið í forkeppni EM hjá u-19 ára landsliði kvenna og var Ísland í pottinum.

Ísland dróst í riðil 1 ásamt Svartfjallalandi, Hollandi og Makedóníu en undankeppnin verður leikin 17.-19. apríl nk.

Lokamótið mun svo fara fram á Spáni dagana 23.-02.ágúst á næsta ári.

Nýjustu fréttir

A landslið karla
A landslið karla
Rautt spjald