EHF

Dómarar | Nýtt EHF dómarapar

Kjartan Ólafsson

 

Dómarar | Nýtt EHF dómarapar

EHF hefur veitt þeim Þorvar Bjarma Harðarsyni og Árna Snæ Magnússyni réttindi til að dæma á vegum EHF í alþjóðlegum keppnum. Þeir hafa dæmt undanfarin ár við góðan orðstír í deildunum hér heima og vonandi fá þeir fljótlega stærri verkefni erlendis á vegum EHF.

Árni og Þorvar eru þriðja dómaraparið á Íslandi sem hlýtur EHF réttindi en hin eru dómarapörin Svavar Ólafur og Sigurður Hjörtur og Anton Gylfi og Jónas.

HSÍ óskar Þorvar Bjarna og Árna Snæ til hamingju með viðurkenninguna.

Nýjustu fréttir

Rautt spjald
Yngri landslið
U20 ára landslið karla valið.