Fréttir

Dómaramál | Haustfundur dómara

handbolti2020

Í dag fór fram árlegur haustfundur dómara og var hann haldinn í Reykjanesbæ.

Mjög góð mæting var á fundinn þar sem farið var yfir þær reglubreytingar sem áttu sér stað í sumar.

Þá var lagt fyrir skrifleg próf sem og dómara hlupu þrekpróf.

Nýjustu fréttir

Aganefnd
Rautt spjald
Yngri landslið
Grænland.