Fréttir

Dómaramál | C stigs námskeið

handbolti2020

C-stigs dómaranámskeið, en það er efsta stig dómararéttinda, verður haldið í ágúst og september fyrir C stigs dómaraefni félaga.



Fyrsti hluti námskeiðsins verður laugardaginn 27. ágúst en þá fer fram hausfundur deildardómara og eftirlitsmanna og taka dómaraefnin þátt í þeim fundi.

Skráning fer fram á robert@hsi.is og lýkur þriðjudaginn 23. Ágúst nk. Þátttakendur skulu taka fram við skráningu nafn, kennitölu, félag, tölvupóstfang og síma.

Nýjustu fréttir

Aganefnd
Rautt spjald
Yngri landslið
Grænland.