Covid19 Fréttir

Covid 19 | Uppfærðar reglur vegna æfinga og keppni

Kjartan Ólafsson

 

Samþykktar hafa verið nýjar reglur HSÍ og KKÍ er gilda um æfingar og keppni frá og með 20.10.2020.

Vakin er athygli á því að æfingar eru heimilaðar á landinu en þó með takmörkunum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, eins og fram kemur í reglunum.

Vinsamlegast kynnið ykkur vel og farið eftir reglunum í einu og öllu svo árangur náist í baráttunni við Covid 19.

Reglurnar eru einnig aðgengilegar með því að smella hér

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna