Coca-Cola bikarinn Fréttir

Coca Cola bikarinn | ÍR bikarmeistari í 3.fl.ka.

handbolti2020

ÍR spilaði fantagóðan handbolta gegn sterku liði Vals í dag.

Breiðholtspiltar náðu strax góðum tökum á leiknum strax í byrjun og í hálfleik var staðan 18-12.

Valsmenn reyndu allt sem til tók í síðari hálfleik en það var ekki nóg og í lokin fögnuðu ÍR ingar góðum sigri, 33-27.

Bjarki Fjalar Guðjónsson markvörður ÍR var valinn maður leiksins, en hann varði mjög vel í leiknum.

Nýjustu fréttir

A landslið karla
Snorri Steinn Guðjónsson
A landslið karla
A landlsið karla