Coca-Cola bikarinn Fréttir

Coca-Cola bikarinn| Dregið var í hádeginu í dag

handbolti2020

Dregið var í Coca-Cola bikarnum í hádeginu í dag í Smárabíó. Dregið var í fjórar viðureignir í 32-liða úrslit karla og sjö viðureignir í 16-liða úrslit kvenna.

Hjá körlunum sátu ríkjandi bikarmeistarar, ÍBV, hjá ásamt silfurliði Selfoss. Ríkjandi bikarmeistarar Fram sátu hjá þegar dregið var kvennamegin.

32-liða úrslit karla:

Grótta - Stjarnan

Hvíti Riddarinn - Víkingur

Fram - Akureyri

KA - Haukar

Leikið verður 7. og 8. nóvember.

Þau lið sem ekki voru dregin að þessu sinni koma inn í 16-liða úrslitum.

 

16-liða úrslit kvenna:

HK - Haukar

VIkingur - ÍBV

Afturelding - KA/Þór

Grótta - Valur

ÍR - FH

Fylkir - Stjarnan

Fjölnir - Selfoss

Leikið verður 1. - 3. nóvember.

 



Nýjustu fréttir

Rautt spjald
Powerade bikarinn
Powerade bikarinn - nýtt logo