Bosnía – Ísland | Hópurinn fyrir kvöldið
Ísland leikur gegn Bosníu í 5. umferð undankeppni EM 2026, ytra klukkan 18:00.
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem munu spila í kvöld og er hópurinn eftirfarandi:
Björgvin Páll Gústavsson
Viktor Gísli Hallgrímsson
Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson
Bjarki Már Elísson
Einar Þorsteinn Ólafsson
Elvar Örn Jónsson
Gísli Þorgeir Kristjánsson
Haukur Þrastarson
Janus Daði Smárason
Kristján Örn Kristjánsson
Óðinn Þór Ríkharðsson
Ómar Ingi Magnússon
Orri Freyr Þorkelsson
Þorsteinn Leó Gunnarsson
Viggó Kristjánsson
Ýmir Örn Gíslason
Andri Már Rúnarsson og Reynir Þór Stefánsson hvíla í kvöld.