Fréttir

B landslið karla | Leikjum gegn Grænlandi aflýst

handbolti2020

Vegna erfiðleika í flugsamgöngum við Nuuk á Grænlandi hefur tveimur vináttulandsleikjum B landsliðs karla við Grænlendinga verið aflýst. Ekki hefur verið flogið frá Reykjavík til Nuuk í dag né heldur í gær.



Átta leikmenn Grænlands komu hingað til lands frá Danmörku í gærkvöldi og munu þeir æfa með B landsliði Íslands í kvöld og á morgun.


Nýjustu fréttir

Yngri landslið
2008-2009 landslið karla
A landslið karla
A landslið karla