Fréttir

Aron hefur valið úrtakshóp

handbolti2020

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 23 manna úrtakshóp sem kemur saman til æfinga á morgun, miðvikudag.



Hópurinn mun æfa saman fram í næstu viku en A landslið karla kemur saman til æfinga 28.maí nk.



Hópurinn er eftirfarandi:




Markmenn:

Ágúst Elí Björgvinsson - FH

Daníel Freyr Andrésson – FH

Sveinbjörn Pétursson - Aue

Aðrir leikmenn:

Adam Haukur Baumruk – Haukar

Agnar Smári Jónsson - ÍBV

Atli Ævar Ingólfsson - Nordsjælland

Árni Steinn Steinþórsson – Haukar

Bjarki Már Elísson - Eisenach

Ernir Hrafn Arnarson – Emsdetten

Geir Guðmundsson - Valur

Grétar Þór Eyþórsson - ÍBV

Guðmundur Árni Ólafsson – Mors-Thy

Guðmundur Hólmar Helgason - Valur

Gunnar Malmquist - Akureyri

Heimir Óli Heimisson - Guif

Ísak Rafnsson - FH

Jón Heiðar Gunnarsson - ÍR

Magnús Óli Magnússon - FH

Orri Freyr Gíslason - Valur

Róbert Aron Hostert - ÍBV

Sigurbergur Sveinsson - Haukar

Tandri Már Konráðsson – TM Tonder

Theódór Sigurbjörnsson - ÍBV

Nýjustu fréttir

HSÍ
Sólveig Jónsdóttir
HSÍ
U20 ára landslið karla valið.