Arnór Þór kallaður til Álaborgar
handbolti2020
Aron Kristjánsson hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson vegna meiðsla sem hann varð fyrir í gær.
Arnór kemur til móts við liðið í dag.