Fréttir

Arnar Freyr og Hákon Daði í liði mótsins

handbolti2020

Þeir Arnar Freyr Arnarsson og Hákon Daði Styrmisson voru valdir í úrvalsliðið á Opna Evrópumótinu.



Strákarnir gerðu frábæra hluti á mótinu og stóðu uppi sem sigurvegarar eftir sigur á Svíum.



Arnar Freyr var valinn besti línumaðurinn og Hákon Daði besti vinstri hornamaðurinn.





Úrvalslið mótsins er skipað:

Markmaður: Juan Ledo (Spánn)


Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson (Ísland)

vinstri Skytta: Eftraim Jerry (Holland)

Miðjumaður: Francisco Castro Pena (Spánn)


Línumaður: Arnar Freyr Arnarson (Ísland)

Hægri Skytta: Ruslan Dashko (Rússland)

Hægra horn: Francisco Tavares (Portúgal)

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Andrea Jacobsen