A landslið kvenna B landslið kvenna

A og B landslið kvenna | Sandra og Auður Ester bestar

Kjartan Ólafsson

 

Á verðlaunahófi mótsins í Cheb í Tékklandi voru bestu leikmenn hvers liðs útnefndir. Sandra Erlingsdóttir var útnefnd sem besti leikmaður A-landsliðins og Auður Ester Gestsdóttir hjá  B-landsliðinu.

Sandra skoraði 17 mörk á mótinu ásamt að stjórna sóknarleiknum virkilega vel. Auður Ester skoraði 11 ásamt að spila varnarleikinn vel.

Hér má sjá mynd af Söndru og Auðu og fyrirliðum Íslensku landsliðina í dag sem tóku við viðurkenningum fyrir hönd liðanna.

HSÍ óskar stelpunum innilega til hamingju.

Nýjustu fréttir

HSÍ
Ómar Ingi Magnússon
Aganefnd
Rautt spjald