Fréttir

A landsliði karla l Ísland - N Makedónía í kvöld

handbolti2020

Guðmundur Guðmundsson hefur gefið út hvaða 16 leikmenn taka þátt í leiknum gegn Norður-Makedóníu í kvöld.

Skýrsluna má finna HÉR.




Miðasala er ennþá í fullum gangi á TIX.is



Leikurinn í kvöld hefst kl. 19.45, mætum öll í Laugardalshöll og hvetjum strákana okkar.



Að sjálfsögðu verður leikurinn einnig í beinni útsendingu á RÚV!

Nýjustu fréttir

HSÍ
Sólveig Jónsdóttir
HSÍ
U20 ára landslið karla valið.