A landslið kvenna | Leikdagur
handbolti2020
Stelpurnar okkar mæta einu af besta landsliði heims í kvöld í Schenker höllinni. Þá mæta Svíar í heimsókn í fyrri leik liðanna af tveimur. Mætum í Hafnarfjörðinn og styðjum stelpurnar okkar til sigurs!
Ísland - Svíþjóð í kvöld kl. 19.30, Schenker höllin Hafnarfirði.
Ísland - Svíþjóð á laugardag kl. 16.00, Schenker höllin Hafnarfirði.