Fréttir

A landslið karla | Svíþjóð - Ísland í beinni á SportTV

handbolti2020

Strákarnir okkar eru mættir til Svíþjóðar og byrjaðir að undirbúa sig fyrir landsleikinn í dag. Þar mæta þeir heimamönnum í borginni Karlskrona og hefst leikurinn 17:00. Leikurinn í dag er liður strákanna okkar í undirbúningi sínum fyrir EM 2020 sem hefst í janúar nk.



Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á SportTV en hægt er að finna SportTV í afruglurum Vodafone, Símanns og NovaTV.



Nýjustu fréttir

HSÍ
Ómar Ingi Magnússon
Aganefnd
Rautt spjald