A landslið karla

A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi

Kjartan Ólafsson

 

A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi

Í hraðprófi sem tekið var í morgun greindist Vignir Stefánsson með jákvætt próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs.

PCR próf liðsins í gærkvöldi voru öll neikvæð ef frá eru taldir þeir 10 sem voru í einangrun.

Tíu leikmenn og einn starfsmaður liðsins hafa þá greinst síðustu daga en Björgvin Páll Gústavsson losnaði í dag úr einangrun.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Elín Klara Þorkelsdóttir
A landslið kvenna
Hafdís Renötudóttir