Fréttir

A landslið karla | Miðasala á EM 2020

handbolti2020

Fjölmargar fyrirspurnir hafa borist síðustu daga á skrifstofu HSÍ um miða á leiki Íslands á EM 2020. Unnið er því í samstarfi við Icelandair að setja í sölu eins fljótt og mögulegt er pakkaferðir á leikina og verður það auglýst um leið og mögulegt er. Á sama tíma verður auglýst hvaða fyrirkomulag verður á miðasölu á leikina í gegnum HSÍ.



Tilkynningar verða settar inn á alla miðla HSÍ um leið og þetta liggur fyrir.

Nýjustu fréttir

Aganefnd
Rautt spjald
HSÍ
Handbolti fyrir alla