Fréttir

A landslið karla | Leikdagur

handbolti2020

Strákarnir okkar eru staddir í Tyrklandi og mæta þar heimamönnum kl. 13.00 í dag. Um er að ræða annan leik liðsins í undankeppni EM 2020 en þar er íslenska liðið í þriðja riðli ásamt Makedóníu, Tyrklandi og Grikklandi.

Leikurinn verður í beinni á Rúv.

Tyrkland - Ísland, kl. 13.00.

ÁFRAM ÍSLAND!

 

Nýjustu fréttir

HSÍ
Ómar Ingi Magnússon
Aganefnd
Rautt spjald