A landslið karla

A landslið karla | Janus Daði dregur sig úr landsliðshópnum

Kjartan Ólafsson

 

Vegna meiðsla hefur Janus Daði Smárason ákveðið að draga sig úr íslenska landsliðinu sem keppir á HM í Egyptalandi. Janus Daði hefur átt við meiðsli að stríða í öxl að undaförnu og ágerðust meiðslin hér úti. Í samráði við Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara og sjúkrateymi landsliðsins hefur Janus því ákveðið að draga sig úr hópnum og heldur hann til síns heima á þriðjudaginn.

Við þökkum Janusi Daða fyrir hans þáttöku á mótinu og samveruna frá því að landsliðið kom saman á Íslandi 2. janúar sl.

Nýjustu fréttir

Aganefnd
Rautt spjald
Yngri landslið
Grænland.