A landslið karla | Dregið í riðla EM 2024 í dag
Kjartan Ólafsson
A landslið karla | Dregið í riðla EM 2024 í dag
Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. Dregið verður í átta riðla og eru fjögur lið í hverjum riðli. Drátturinn hefst kl. 16:00 en dregið er að þessu sinni í Berlín þar sem EHF fundar þessar dagana og er drátturinn í beinni útsendingu á ruv.is.
Strákarnir okkar eru í fyrsta styrkleikaflokki eftir frábæran árangur á EM 2022 þar sem liðið endaði í 6. sæti.
Styrkleikaflokkarnir eru eftirfarandi: