Fréttir

A landslið karla | Aron Rafn farinn heim

handbolti2020

Eftir myndatöku og ítarlega læknisskoðun í morgun var ákveðið að senda Aron Rafn Eðvarðsson heim til Íslands til frekari meðferðar.



Aron meiddist á hné í leik með liði sínu (SG BBM Bietigheim) á laugardaginn.



Það verða því þeir Björgvin Páll Gústavsson og Stephen Nielsen sem standa vaktina í marki íslenska liðsins í leikjunum gegn Makedóníu á fimmtudag og sunnudag.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna