A landslið karla | Arnar Freyr inn í stað Stefáns Rafns
handbolti2020
Vegna meiðsla hefur Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Álaborgar þurft að draga sig úr landsliðshópi Íslands.
Í hans stað hefur Geir Sveinsson valið Arnar Frey Ársælsson leikmann FH.
Ísland hefur leik á Gjensidige Cup fimmtudaginn 8. júní.