A landslið karla

A landslið karla | Allir neikvæðir

Kjartan Ólafsson

 

A landslið karla | Allir neikvæðir

Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í búbblu á Grand hótel þurfti að fara í PCR próf í gær. EHF hefur sett þátttöku þjóðum EM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar sóttvarnir áður en haldið er til keppnis. Einn liður í þeim kröfum eru reglubundin PCR próf.

Niðurstöður prófanna hafa allar skilað sér og eru strákarnir okkar og allt starfsfólk landsliðsins neikvætt.

Nýjustu fréttir

Rautt spjald
Yngri landslið
U20 ára landslið karla valið.