A landslið kvenna

A kvenna | Breytingar á leikmanna hópi Íslands

Kjartan Ólafsson

 

A kvenna | Breytingar á leikmanna hópi Íslands

Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka hefur þurft að draga sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir HM sem fram fer í desember vegna meiðsla. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur kallað Kötlu Maríu Magnúsdóttur leikmann Selfoss í hennar stað.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Elín Klara Þorkelsdóttir
A landslið kvenna
Hafdís Renötudóttir