Uncategorized

A karla | Uppselt í kvöld

Kjartan Ólafsson

 

A karla | Uppselt í kvöld

Nú rétt í þessu seldust síðustu miðarnir sem í boði voru á landsleik Íslands og Bosníu í kvöld í Laugardalshöll. Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV 2 og hefst upphitun þar kl. 19:20, leikurinn sjálfur hefst kl. 19:30.

Áfram Ísland!

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna