A landslið karla

A karla | Tveggja marka sigur gegn Austurríki

Kjartan Ólafsson

 

A karla | Tveggja marka sigur gegn Austurríki

Strákarnir okkar unnu Austurríkismenn 26-24 nú í síðasta leik liðsins á EM. Fyrir leikinn var víst að til að liðið myndi tryggja sér í forkeppni Ólympíuleikanna varð liðið að vinna með fimm marka mun.

Því er ljóst að strákarnir komast ekki á Ólympíuleikanna í sumar sem haldnir eru í París.

#handbolti#strakarnirokkar

Nýjustu fréttir

Aganefnd
Rautt spjald
Yngri landslið
Grænland.