A landslið karla

A karla | Teitur Örn Einarsson kallaður til Kölnar

Kjartan Ólafsson

 

A karla | Teitur Örn Einarsson kallaður til Kölnar

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur kallað Teit Örn Einarsson leikmann SG Flensburg-Handewitt til Kölnar vegna vegna veikinda í landsliðshópnum. Teitur Örn kemur til Kölnar í dag, hann hefur leikið 35 landsleiki og skorað í þeim 36 mörk.

Nýjustu fréttir

Rautt spjald
Yngri landslið
U20 ára landslið karla valið.