Yngri landslið | Kynning á verkefnum sumarsins

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna. Á næstu dögum munu þjálfarar liðanna funda með leikmönnum og fara yfir verkefni sumarsins ásamt undirbúningi. Allir fundirnar fara fram á Microsoft Teams og verða … Halda áfram að lesa: Yngri landslið | Kynning á verkefnum sumarsins