
Ísland hefur kl 18:00 í dag leik á Evrópumeistaramóti U20 landsliða sem fram fer í Kolding í Danmörku. Fysti mótherjinn er Rússland sem jafnframt er eini mótherjinn í riðlinum sem íslensku strákarnir hafa ekki mætt nýlega. Rússland, á heimavelli, endaði í 11. sæti á HM U19 í fyrra.