
A landslið karla | Ferðadagur hjá strákunum okkar Síðustu níu daga hafa strákarnir okkar haldið til á Grand hótel Reykjavík. Hótelið hefur dekrað við landsliðið á meðan þeir undirbjuggu sig fyrir komandi átak á EM. Dvöl þeirra þar lauk í morgun og vilja strákarnir og HSÍ þakka Íslandshótelum kærlega fyrir frábæra þjónustu við landsliðið. Ferðadagurinn…