
U-20 ára landslið karla | Tap gegn Dönum Strákarnir okkar léku seinni leik sinn gegn Dönum að Ásvöllum í dag. Íslenska liðið hóf leikinn af miklum krafti og höfðu strákarnir okkar frumkvæðið allan hálfleikinn. Staðan var 16-14 fyrir Ísland í hálfleik. Í seinni hálfleik snerist leikurinn við því Danir tóku öll völd á vellinum. Íslenska…