
U-20 karla | Jafntefli gegn Svíum U-20 ára landslið karla tryggði sér í kvöld jafntefli gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu en leikið er í Hamri í Noregi. Strákarnir okkar voru undir 35-31 þegar um 8 mínútur voru eftir af leiknum en með frábærum lokakafla tryggði Þorsteinn Leó Gunnarsson liðinu jafntefli 35-35…