
U-20 karla | Ísland – Svíþjóð í dag Strákarnir okkar mæta Svíum í fyrsta leik á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Flautað verður til leiks kl. 18.15 að íslenskum tíma. Þessi lið mættust tvisvar á EM í Króatíu sl. sumar þar sem Svíar höfðu í bæði skiptin nauman 2 marka sigur, það er…